Flokkur: Flugurnar okkar

Við fáum flugurnar frá miklum meisturum sem hafa hnýtt í mörg ár og þjónustað til íslendinga í áraraðir. Flugurnar voru sérstaklega vel bleyttar í sumar í Laxá í Aðaldal, Ytri-Rangá, Hólsá, Þingvallavatni, Minnivallalæk, gáfu vel og stóðust væntingar.

Engar vörur fundust
Notaðu færri síur eða fjarlægðu þær