Flugujól - Jóladagatal
Jóladagatalið inniheldur 24 skemmtilegar flugur, bæði fyrir lax- og silungsveiði. Dagatalið er fullkomin leið til þess til að seðja veiðihungrið rétt yfir köldustu mánuðina.
Allt það helsta sem þarf á bakkann
Við erum með gott úrval af helstu veiðigræjum sem þarf að hafa með sér á bakkann.
Flugur í hverjum mánuði
Komdu í áskrift af Veiðikassanum og fáðu sendar flugur og ýmisskonar skemmtilegan veiðitengdann varning. Engin binding og fyrsti kassinn er sendur strax
Jóladagatal veiðifólksins
Jóladagatalið okkar inniheldur 24 flugur fyrir bæði laxveiði og silungsveiði. Dagatalið er fullkomin leið til þess til að seðja veiðihungrið rétt yfir köldustu mánuðina.
Takmarkað magn í boði, skráðu þig á póstlistann okkar hérna neðst á síðunni og þú getur keypt jóladagatalið í forsölu á sérstöku verði
Gjafahugmyndir
-
Veiðikassinn - Gjafabréf að fluguáskrift
Verð Frá 17,970 kr.VerðVerð per. stk / per -
Veiðiaskjan - Gjafaaskja
Verð 14,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Fly Fishing Bar - Derhúfa
Verð 5,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Steel Guide - Klippur
Verð 4,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Comfy Grip - Klippur
Verð 990 kr.VerðVerð per. stk / per -
XLT Fly trap
Verð 2,490 kr.VerðVerð per. stk / per -
River Forceps - Tangir
Verð 2,990 kr.VerðVerð per. stk / per
Viltu þína flugu í veiðikassann?
Við hjá Fly Fishing Bar erum alltaf á höttunum eftir einhverju nýju og spennandi. Hluti af þeirri viðleitni okkar er að við viljum koma á óvart með nýjum og spennandi flugum.
-
Hnýttar af reynslu
Flugurnar okkar eru hnýttar af aðilum með mikla reynslu í hnýtingum fyrir íslenskar aðstæður.
-
Prófaðu nýjar flugur
Hvort sem það er dagatal eða áskrift af flugum að þá ertu að opna á nýja valmöguleika í fluguvali, flugur sem þér kannski datt aldrei í hug að prófa.
-
Lærðu um flugurnar
Með öllum okkar pökkum fylgja ýmist reynslusögur eða ráð frá reyndu veiðifólki um hvernig á að beita sér í notkun á flugunum.
-
100% gæði í flugunum
Allar okkar flugur eru gæðaprófaðar við raunverulegar íslenskar aðstæður. Flugurnar hafa gefið vel, bæði í silung og laxi.