Bílsskúrssala
Hefur þig alltaf langað í Veiðikassann? Þá er tíminn núna að fá slíkann á bílsskúrsverði! Ekki bíða of lengi, því fyrstur kemur fyrstur fær! Þú færð svo sendann Veiðikassa af handahófi en við lofum að hann er troðfullur af ýmisskonar góðgæti!
Allt það helsta sem þarf á bakkann
Við erum með gott úrval af helstu veiðigræjum sem þarf að hafa með sér á bakkann.
Tilbúnir pakkar fyrir veiðifólk
Við höfum týnt saman nokkra vel valda hluti sem nýtast fyrir veiðifólkið
Tilbúnir flugupakkar
Ertu á leið í veiði og þarftu að fylla á fluguboxið? Skoðaðu úrvalið okkar á tilbúnum fluguboxum
Gjafahugmyndir
-
Veiðiaskjan - Gjafaaskja
Verð 14,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Premium Silungaflugur
Verð 5,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Steel Guide - Klippur
Verð 4,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Neoprene hjólapungur
Verð 1,490 kr.VerðVerð per. stk / per -
Tökuvari úr frauði
Verð 990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Græjuhaldarinn
Verð 1,990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Comfy Grip - Klippur
Verð 990 kr.VerðVerð per. stk / per -
Útsala
-
River Forceps - Tangir
Verð 2,990 kr.VerðVerð per. stk / per
Viltu þína flugu í veiðikassann?
Við hjá Fly Fishing Bar erum alltaf á höttunum eftir einhverju nýju og spennandi. Hluti af þeirri viðleitni okkar er að við viljum koma á óvart með nýjum og spennandi flugum.
-
Hnýttar af reynslu
Flugurnar okkar eru hnýttar af aðilum með mikla reynslu í hnýtingum fyrir íslenskar aðstæður.
-
Prófaðu nýjar flugur
Hvort sem það er dagatal eða áskrift af flugum að þá ertu að opna á nýja valmöguleika í fluguvali, flugur sem þér kannski datt aldrei í hug að prófa.
-
Lærðu um flugurnar
Með öllum okkar pökkum fylgja ýmist reynslusögur eða ráð frá reyndu veiðifólki um hvernig á að beita sér í notkun á flugunum.
-
100% gæði í flugunum
Allar okkar flugur eru gæðaprófaðar við raunverulegar íslenskar aðstæður. Flugurnar hafa gefið vel, bæði í silung og laxi.