Samsett box

Tilbúin flugubox á hagstæðu verði

Við höfum sett saman nokkur klassísk box sem geta ekki klikkað. Flott byrjun fyrir þá sem vilja byrja fluguveiðivegferðina.

Skoða úrval

Áskrift

Flugur í hverjum mánuði

Komdu í áskrift af Veiðikassanum og fáðu sendar flugur og ýmisskonar skemmtilegan veiðitengdann varning. Engin binding og fyrsti kassinn er sendur strax

Koma í áskrift

Uppselt

Jóladagatal veiðifólksins

Jóladagatalið okkar inniheldur 24 flugur fyrir bæði laxveiði og silungsveiði. Dagatalið er fullkomin leið til þess til að seðja veiðihungrið rétt yfir köldustu mánuðina.

Takmarkað magn í boði, skráðu þig á póstlistann okkar hérna neðst á síðunni og þú getur keypt jóladagatalið í forsölu á sérstöku verði

 • Hnýttar af reynslu

  Flugurnar okkar eru hnýttar af aðilum með mikla reynslu í hnýtingum fyrir íslenskar aðstæður.

 • Prófaðu nýjar flugur

  Hvort sem það er dagatal eða áskrift af flugum að þá ertu að opna á nýja valmöguleika í fluguvali, flugur sem þér kannski datt aldrei í hug að prófa.

 • Lærðu um flugurnar

  Með öllum okkar pökkum fylgja ýmist reynslusögur eða ráð frá reyndu veiðifólki um hvernig á að beita sér í notkun á flugunum.

 • 100% gæði í flugunum

  Allar okkar flugur eru gæðaprófaðar við raunverulegar íslenskar aðstæður. Flugurnar hafa gefið vel, bæði í silung og laxi.