Veiðigræjur

Allt það helsta sem þarf á bakkann

Við erum með gott úrval af helstu veiðigræjum sem þarf að hafa með sér á bakkann.

Skoða vörur

Veiðipakkar

Tilbúnir pakkar fyrir veiðifólk

Við höfum týnt saman nokkra vel valda hluti sem nýtast fyrir veiðifólkið

Skoða pakka

Flugur

Tilbúnir flugupakkar

Ertu á leið í veiði og þarftu að fylla á fluguboxið? Skoðaðu úrvalið okkar á tilbúnum fluguboxum

Skoða
  • Hnýttar af reynslu

    Flugurnar okkar eru hnýttar af aðilum með mikla reynslu í hnýtingum fyrir íslenskar aðstæður.

  • Prófaðu nýjar flugur

    Hvort sem það er dagatal eða áskrift af flugum að þá ertu að opna á nýja valmöguleika í fluguvali, flugur sem þér kannski datt aldrei í hug að prófa.

  • Lærðu um flugurnar

    Með öllum okkar pökkum fylgja ýmist reynslusögur eða ráð frá reyndu veiðifólki um hvernig á að beita sér í notkun á flugunum.

  • 100% gæði í flugunum

    Allar okkar flugur eru gæðaprófaðar við raunverulegar íslenskar aðstæður. Flugurnar hafa gefið vel, bæði í silung og laxi.