UM OKKUR

Á bakvið Fly Fishing Bar stendur hópur fluguveiðimanna með brennandi ástríðu fyrir sportinu. Það sem hófst sem einfalt spjall um eftirvæntinguna og spenninginn við fluguveiði, endaði það í að sett var upp félag og hugmyndirnar framkvæmdar. 

Björgvin Pétur, Davíð Lúther, Ási og Gunni Helga

Gæði

Mikil áhersla lögð á gæði

Allar okkar vörur þurfa standa ströngustu gæðakröfur. Flugurnar eru hnýttar af reynsluboltum sem hafa hnýtt fyrir íslenskar aðstæður í fjölda ára.

Cast & Co.

Partur af Cast&Co. fjölskyldunni

Fly Fishing Bar er partur af Cast & Co. fjölskyldunni sem hyggst stefna á að bjóða fluguveiðifólki uppá bæði vörur og þjónustu tengda fluguveiði, meðal annars veiðiferðir erlendis.