Flokkur: Veiðigræjur

Allskonar aukadót sem er nauðsynlegt bæði í veiðina og til þess að lúkka!

15 vörur

Meira væntanlegt

LÍMMIÐAR, DERHÚFUR OG ALSKONAR Á LEIÐINNI

Við erum á fullu að hanna, þróa og búa til alskonar skemmtilega aukahluti fyrir veiðina. Það mun ekki fara framhjá neinum þegar það kemur á vefinn!

Fluguáskrift

Áskrift af flugum og aukahlutum

Skráðu þig í áskrift af handhnýttum flugum og þú færð mánaðarlega sendingar frá okkur inn um lúguna hjá þér. Í veiðikassanum eru ekki bara flugur heldur allskonar bland sem við tökum saman til að koma ykkur á óvart. Fyrsta sending kemur í febrúar 2024.

Koma í áskrift