Jóladagatal - ein fluga á dag til jóla
Jóladagatal - ein fluga á dag til jóla
Verð
16,990 kr.
Verð
Afsláttarverð
16,990 kr.
Verð per. stk
/
per
Jóladagatalið inniheldur 24 skemmtilegar flugur, bæði fyrir lax- og silungsveiði. Dagatalið er fullkomin leið til þess til að seðja veiðihungrið rétt yfir köldustu mánuðina.
Takmarkað magn er í boði, pantaðu því dagatalið í dag og tryggðu þér eintak fyrir jólin.
Dagatölin verða send út um miðjan nóvember og er sendingarkostnaður innifalinn í verði.
Hvaða flugur eru á bak við gluggana? Frances? Night Hawk? Snælda? Héraeyra eða Peacock? Eða kannski alveg nýjar flugur sem enginn hefur séð áður? Það eina sem þú veist er að þetta verður fullkomin blanda af nýju og gömlu, stóru og litlu – og þú byrjar hvern dag á nýrri flugu!