Killer
Þór Nielsen vissi hvað hann var að gera þegar hann bjó til fyrsta Killerinn. Upphaflega útgáfan er svört (frá 1975) en síðan þá hefur hún einnig verið gerð í öðrum litum. Killerinn er þarna upp með Peacock - þessar tvær ættu að vera þær fyrstu sem fara ofan í púpuboxið.
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina