11. desember

Flexi Bunny Cut Throat

Þessi er upphaflega frá Englandi en Skotarnir eru hrifnir af henni líka. Segja hana góða til vetrarveiða í allan silung. Þá hlýtur hún að vera góð í birtinginn hér á vorin og haustin. Þeir segja hana góða í vatnaveiði og í hægu rennandi vatni. Hreyfingar langs vængsins og appelsínugulu þreifararnir sem liggja aftur af henni æsa birtinginn upp. gera hann sturlaðan og takan verður rosaleg. Hér er væntingastjórnunin í algjöru lágmarki!

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf