6. desember

Flæðarmús

Siggi Páls hannaði þessa árið 1986. (Þvílíkar gjafir sem þessir karlar gáfu íslensku veiðifólki með hönnun sinni á frábærum flugum.) Hún hefur þróast og breyst örlítið síðan ‘86 en hvernig sem hún lítur út þá veiðir hún.

Annars er flæðarmús sjávarhryggleysingi (15-20 cm langur) sem finnst oft í sendnum fjörum, alsett blágrænum burstum sem minna á feld. Það væri kannski ráð að hnýta Flæðarmúsina í þeim litum fyrir ósaveiði?

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf