18. desember

Black and Blue

Blá og svört. Þessi er einfaldleikinn uppmálaður. Þetta þarf ekki að vera flókið. Og þó. Oft þegar þessi er hnýtt er rauðu glithárunum sleppt. Okkur hjá Flyfishing Bar finnst hún algerlega ónýt án rauðu háranna. Þannig hnýtt gaf hún bræðrunum Ása og Gunna mestu veiði sem þeir hafa dottið í í Laxá í Aðaldal.

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf