Heimasæta
Þessi á sér sögu eins og svo margar íslenskar flugur. Óskar Björgvinsson var við veiðar í Hofsá með Engilbert Jenssyni. Óskar hnýtti þessa flugu og kallaði hana Ristilinn. Geggjað nafn á flugu sem hentar einstaklega vel í sjógenginn silung (bleikju og urriða). Hins vegar kom heimasætan á einhverjum bænum við sögu í þessari veiðiferð og Engilbert stakk upp á að flugan fengi nafn af henni. Þess vegna veiðum við nú á Heimasætuna en ekki Ristilinn.
30.000 kr. afsláttur af veiðiferð til slóveníu
Skráðu þig á póstlistann okkar og við launum þér 30.000 kr afslátt í ferð til Slóveníu með Fly Fishing Agency. Á póstlistanum okkar berast fréttir af okkur, hvað er nýtt, hvað er í gangi og tilboð á hinu og þessu.
* Við sendum þér gjafabréfið þegar skráningu lýkur.
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina