1. desember

Silver doctor

Það er óhætt að segja að Silver Doctor sé úr klassíska skólanum. Ein af nokkrum úr Doctor fjölskyldunni. Höfundurinn er James Wright sem bjó í Skotlandi og byrjaði að nota þessa flugu í kringum 1850. Já, sumar flugur lifa - enda er þessi algerlega mögnuð. Sumir vilja meina að hún veiði sérlega vel í lituðu vatni á meðan aðrir vilja helst nota hana í sól og björtu. Þér er svo sannarlega óhætt að prófa þessa við fjölbreyttar aðstæður.

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf