Flugurnar okkar
MIKIÐ ÚRVAL AF FLUGUM ERU VÆNTANLEGAR
Við erum mjög upptekin við að setja flugur í dagatöl og gera áskriftarboxin tilbúin. Við lofum að vera með risastórt úrval af hágæða flugum á hagstæðu verði.
Við mælum auðvitað með að þú kíkir á dagatalið okkar sem verður fullt af flugum sem slá á veiðihungrið þangað til!
Mánaðarleg áskrift af flugum
Skráðu þig í áskrift af handhnýttum flugum og þú færð mánaðarlega sendingar frá okkur inn um lúguna hjá þér. Í veiðikassanum eru ekki bara flugur heldur allskonar bland sem við tökum saman til að koma ykkur á óvart. Fyrsta sending kemur í febrúar 2024. Sendingargjald er innifalið í mánaðargjaldi.
Það er ekkert mál að gefa áskrift í gjöf, smelltu hér.
Fá póst þegar að flugurnar detta í hús
Skráðu þig á póstlistann okkar hér að neðan og vertu fyrst/ur til þess að fá að vita þegar flugurnar okkar eru komnar inn á síðuna