23. desember

Chernobyl Ant órans

Hvað er þetta eiginlega? Flugulíki, krabbi, könguló, hrossafluga? Það er eins og þessi hafi skriðið út úr skógum Chernobyl eftir að hafa stökkbreyst í slysinu. Eða hafi verið hnýtt af Ketkróki. Það skiptir heldur engu máli hverju hún á líkjast, hún veiðir. Hún flýtur og þú getur hreyft hana með litlum, örsnöggum hreyfingum eða látið hana fljóta niður ánna. Veldu hvaða skordýri þú ætlar að líkja eftir og veiddu hana þannig.

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf