7. desember

Kinermony Killer

Þessi kemur frá Skotlandi eins og svo margar aðrar góðar laxaflugur. Jack Ryan, höfundur flugunnar, var leiðsögumaður veiðimanna (ghillie) á Kinermony svæðinu í Spey ánni og það má segja að þessi fluga innihaldi alla liti sem laxinn fellur fyrir. Þessi fluga er algeng í veiðibókum á Íslandi en nú er komið tækifæri til að breyta því!

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf