7. desember

Green butt

Hvað er svona merkilegt við svarta flugu með grænan rass? Hún lætur lítið yfir sér en það er svo undarlegt að hún svínvirkar. Ekki síst þar sem botninn er svolítið grænn, eða iðagræn brekka er við hylinn. Grænt kallar á grænt. Það er bara þannig.

Hér á landi er Græni rass nær eingöngu notaður í laxveiði en erlendis er hún vinsæl til veiða í stöðuvötnum. Kannski kominn tími til að reyna það hér á landi?

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf