
5. desember
Green Brahan
Sama hvert þú ferð, sama hvaða fisk þú ert að fara að veiða, þá verður þú að eiga Green Brahan í veskinu. Prófaðu að strippa hana hratt eins og Sunray og taka þannig langa skottið til kostanna. En prófaðu líka að veiða hana hægt með stuttum kippum. Það er alveg sama hvaða aðferð er notuð, þegar þú ert með Green Brahan undir geturðu alltaf lent í moki!

Veiðidót
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

fluguáskrift
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina