
Aðfangadagur
Rúdólfur
"Gleðileg jól kæru veiðivinir! Við vonum svo innilega að þið hafið haft gagn og gaman af því að opna og lesa um flugurnar.
Það er einstaklega viðeigandi að fá Rúdólf sem síðustu fluguna. Rúdólfur er fluga hönnuð af okkur en innblásin af hinum ýmsu straumflugum. Virkar hún? Það höfum við ekki hugmynd um en eru nokkuð vissir um að hún eigi eftir að slá í gegn og gera fiskinn alveg trylltan. Rautt nef, rauðglóaandi jólasería og brún, alveg eins og fiskurinn vill hafa það."

Veiðidót
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

fluguáskrift
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina