
2. desember
Krókurinn
Gylfi Kristjánsson hannaði þessa. Algjört meistarastykki og einhver vinsælasta silungafluga landsins. Það er hægt að nota hana í vötnum jafnt sem ám og einhverjir nota hana í laxinn á haustin. Jólaútgáfan af þessari mögnuðu flugu er agnhaldslaus og hentar því vel þegar á að veiða og sleppa. Vonandi fyrirgefur Gylfi okkur það að hafa hana örlítið öðruvísi en venjulega.
Krókurinn frá okkur kemur í örlítið breyttu sniði, með meira glansi og á agnarhaldslausum krók!

Veiðidót
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

fluguáskrift
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina