17. desember

Langskeggur

Langskeggur, gjörðu svo vel! Skeggið á Langskeggi á að vera langt. Lengra en telst eðlilegt á venjulegum púpum og votflugum. Örn Hjálmarsson er höfundur þessarar vinsælu flugu - en þessi útgáfa er þó öðruvísi en sú upprunalega. Kúluhausinn gerir hana enn meira spennandi og hugsanlega veiðnari. En til að komast að því hvort sú kenning sé rétt þarf bara að prófa.

Veiðidót

Á seinasta snúning með gjafir?

Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.

Skoða úrval

fluguáskrift

Haltu spennunni gangandi

Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina

Sjá gjafabréf