Black Ghost Sunburst
Ein allra besta alhliða fluga sem til er. Black Ghost, eftir Bandaríkjamanninn Herbert Welch, er algerlega ómissandi í öll veiðibox, hvort sem þau eru fyrir sjóbirting, urriða, bleikju eða lax. Kom fram á sjónarsviðið árið 1919 og varð fljótt ógnarvinsæl. Í þessari útgáfu bætist við aukanafnið Sunburst (Sólarglenna). Þér er óhætt að prófa hana næsta sumar.
Á seinasta snúning með gjafir?
Ertu á seinasta séns að kaupa jólagjöf? Vantar þig eitthvað sem steinliggur fyrir veiðifólkið í þínu lífi?Notaðu kóðann jolin2023 og fáðu 20% afslátt af öllum aukahlutum í vefverslun.
Haltu spennunni gangandi
Við bjóðum uppá áskrift af mánaðarlegum veiðikössum. Kassinn inniheldur alltaf 6-10 flugur, límmiða, veiðisögur og óvæntan veiðiglaðning. Fullkomin leið til þess að uppgötva nýjar og spennandi flugur ásamt því að seðja veiðihungrið yfir köldustu mánuðina